Skrýtið hvað tíminn líður. Er ekki langt síðan við höfum sést? Ég hef verið að stilla fram málverkum sem ég hef unnið síðustu misseri. Á Vesturgötunni eru konudagar algengir og þá hafa orðið til bæði stór og smá verk. Allir hjartanlega velkomnir í léttar veitingar á laugardaginn 24. febrúar á milli kl. 14 og 17.
P.s. Fullt hús af konum af öllum stærðum og gerðum. - Hlökkum til að sjá þig.
Back to All Events
Earlier Event: June 10
OPENING / Surrounded by souls