Málverkasýning // Sálir í sveitinni
Sýningin opnar laugardaginn 10. júní 2017 kl. 15-17.
Stracta Hótel, Rangárflötum 4, Hellu.
Úlfar Örn sýnir olíumálverk þar sem myndefnið er íslenski hesturinn.
Ég hef lengi stúderað anatómíu en áhugi minn minn beinist líka að sálinni og því sem býr innra með hestinum. Þetta eru stúdíur mínar á huga og sál íslenska hestsins. Hvað eru þeir að hugsa, búandi í þessu harðbýla landi með okkur mönnunum. Segir augað þér eitthvað um það?
Oil paintings by Úlfar Örn // Surrounded by souls
Exhibiton Opening June 10th 2017 15h00 at
Stracta Hotels, Rangárflötum 4, Hellu
Úlfar Örn is a renowned Icelandic artist, known for his paintings of the Icelandic horse. He has held numerous exhibitions both in Iceland and abroad. His paintings adorn walls around the world and are considered to have a quiet and comfortable presence.
"The eyes are the window of the soul and I have a need to interpret the feelings of horses through their expressive eyes."